top of page

GÖMUL VERK & SKÓLAVERK

 

Í flokknum Gömul verk og skólaverk má sjá þreifingar mínar framan af ferli. Áberandi eru táknrænar myndir og verk sem skírskota til listasögunnar og eru ekki lausar við kaldhæðni.  Ég sé í þeim ákveðna sjálfsskoðun og mikla leit eftir tilgangi og merkingu en líka einhverskonar feluleik. 

 

Eftir sýninguna mína í Hallgrímskirkju „Í minningu Rothko og leitarinnar að hinu ósegjanlega“  árið 2001

losnaði ég við truflandi kaldhæðnina og frelsaði mig frá innihaldlitlum sniðugheitum og gat farið að mála af heilindum. 

bottom of page