Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Myndlistarmaður
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson er fæddur á Akureyri árið 1966. Hann stundaði nám í Myndlistaskólanum á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk framhaldsnámi frá the École des Arts Decoratifs í Strassborg í Frakklandi.
Sigtryggur hefur í málverkum, ljósmyndum og vatnslita-myndum gert afmörkuðum náttúrufyrirbrigðum skil. Vatnsfletir hafa verið leiðandi stef í verkum hans, straumvatn og haffletir sem endurspegla hinar höfuðskepnurnar, ljós, loft og jörð og einstaka krafta náttúrunnar svo sem vind og þyngdarafl. Sigtryggur hefur einnig reynt að skýra og draga fram uppbyggingu eða niðurröðun hlutanna í heiminum meðal annars með myndum af blómabrekkum og laufskrúði trjáa. Spurningar, um erindi nútímamannsins út í ósnortna náttúru og ábyrgð mannsins gagnvart henni, marka nú vinnu listamannsins með vaxandi þunga.
Verk Sigtryggs hafa verið sýnd á einkasýningum og samsýningum á helstu söfnum hérlendis. Verk hans eru í eigu Listasafns Íslands, Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Háskóla Íslands, Hæstaréttar, Landspítalans og Gerðarsafns ásamt ýmissa stofnana og einkaaðila.
MENNTUN
1991-1994 École des Arts Decoratifs, Diplome National Superieur des Arts Plastique. Strassborg, Frakklandi
1987-1990 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, málaradeild
1985-1986 Myndlistaskólinn á Akureyri
EINKASÝNINGAR
2023 Fram fjörðinn seint um haust, Listasafn Íslands, Reykjavík
2022 Drög, Herhúsið, Siglufirði
2021 Hljóðmynd, Ásmundarsalur, Reykjavík
2020 Eftir regnið, Kompan, Siglufirði
2020 Hljómur úr firði-Litir frá Bach, Pálshús, Ólafsfirði (ásamt Tinnu Gunnarsdóttur)
2018-9 Útvarp Mýri-Litir Kvarans, Hverfisgallerí, Reykjavík
2017 360 dagar og málverk, Listasafnið á Akureyri, Akureyri
2016 Mýrarskuggar, Hverfisgallerí, Reykjavík
2014 360 dagar í grasagarðinum, Hallgrímskirkja, Reykjavík
2014 The Pastor, the Moor, the Sea and the Trees, Blank, Brighton, England
2012 Þrír staðir, Gallery Ágúst, Reykjavík
2011 Móðan gráa – myndir af Jökulsá á Fjöllum, Listasafn ASÍ, Reykjavík
2011 Varanlegt Augnablik, Hafnarborg, Hafnarfirði (ásamt Þorra Hringssyni)
2011 Varanlegt Augnablik, Listasafnið á Akureyri, Akureyri (ásamt Þorra Hringssyni)
2010 Ár – málverkið á tímum straumvatna, Listasafn Árnesinga, Hveragerði (ásamt Þorvaldi Skúlasyni)
2010 Vindurinn í Skagafirði, Bær á Höfðaströnd, Skagafirði
2010 Sjö himnar, Árbæjarkirkja, Reykjavík
2009 Af gróðri jarðar, Gallery Turpentine, Reykjavík (ásamt Tinnu Gunnarsdóttur)
2009 River Paintings, More North, NY, USA
2008 Eyjafjarðará, Gallery Jónas Viðar, Akureyri
2007 Vetrarvötn Sunnanheiða, Gallery Turpentine, Reykjavík
2006 Sog, Listasafn Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ
2005 Bjart vatn – Svart vatn,Gallery Turpentine, Reykjavík
2004 Vegna Menningarnætur, T.M., Menningarnótt, Reykjavík
2004 Fletir, Gerðarsafn, Kópavogi
2002 Lög, Gerðarsafn, Kópavogi
2002 Treemix-Remix, Englaborg, Reykjavík
2002 Í minningu Rothko og leitarinnar að hinu ósegjanlega, Hallgrímskirkja, Reykjavík
2001 Myndlistarvor í Eyjum, Gamli Vélasalurinn, Vestmannaeyjum
2000 Englaborg, Reykjavík
2000 Ketilhúsið, Akureyri
1998 Höfuðstöðvar EFTA , Brussel, Belgíu
1997 Tvær víddir-Tvísýn, Nýlistasafnið, Reykjavík
1996 Gallerí Greip, Reykjavík
1995 Listasafnið á Akureyri, Akureyri
1995 Við Hamarinn, Hafnarfirði
1991 Gamli Lundur, Akureyri
HELSTU SAMSÝNINGAR
2023 Kviksjá: Íslensk myndlist á 20.öld
2020 Allt sem sýnist, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
2019 Fjársjóður þjóðar, Listasafn Íslands, Reykjavík
2018 By-products, Hverfisgallerí, Reykjavík
2015 Nýmálað II, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
2014 Sumarsýning, Hverfisgallerí, Reykjavík
2012 Nautn og notagildi, Listasafn Árnesinga, Hveragerði
2012 Tileinkun – sýning í minningu Georgs Guðna, Studio Stafn, Reykjavík
2010 Blæbrigði vatnsins, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
2009 Lífróður – Föðurland vort hálft er hafið, Hafnarborg, Hafnarfirði
2009 Falinn fjársjóður – Gersemar í þjóðareign,Listasafn Íslands, Reykjavík
2007 Indigo, Gerðarsafn, Kópavogi
2006 Málverkið eftir 1980, Listasafn Íslands, Reykjavík
2006 Verk, hlutur, hlutverk, Listasafn ASÍ, Reykjavík
2005 Málverk, Hoffmannsgallerí, Reykjavík
2005 Tvívíddvídd, Nýlistasafnið, Reykjavík
2002 Akureyri II, Listasafnið á Akureyri, Akureyri
2002 Aðföng, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
2001 Gullpensillinn, Norrænu sendiráðin í Berlín, Þýskalandi
2001 Gullpensillinn, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavik
1999 Gullpensillinn, Gangurinn, Reykjavík
1999 Við Aldamót,Listasafn Íslands, Reykjavík
1998 Ný aðföng, Listasafn Íslands, Reykjavík
1997 Sumarsýning, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
1996 Hinnsta sýning, Gallerí Greip, Reykjavík
1996 Ást, Listasafnið á Akureyri, Akureyri
1995 Eins konar hversdagsrómantík, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
1995 Sumarsýning, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
VERK Í OPINBERRI EIGU
Listasafnið á Akureyri
Listasafn Flugleiða
Listasafn Háskóla Íslands
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Listasafn Reykjanesbæjar
Gerðarsafn
Hæstaréttur Íslands
Ríkisspítalinn
Íslandsbanki
Landsbanki
MP Banki
Tryggingamiðstöðin
Menntaskólinn á Akureyri
STARFSLAUN OG STYRKIR
Myndlistarsjóður
Myndstef
Launasjóður myndlistarmanna
Starfslaun Reykjavíkurborgar
Styrkur úr Listasjóði Pennans
Hæstiréttur Íslands