top of page

VINDVÆTTIR

Vorið 2010 dvaldist ég á Bæ á Höfðaströnd í einn mánuð. Ég dvaldi þar umlukinn sterkri náttúru, málaði og tók ljósmyndir.  Dvölin á Bæ varð uppspretta fjölda verka. 

Vindurinn var aðal viðfangsefni mitt á Bæ og hvernig hann hreyfir og mótar umhverfið.  Þarna varð til ljósmyndaserían Vindvættir. 

Með einfaldri speglun dreg ég fram falda svipi og verur úr náttúrunni.

bottom of page